Músíktilraunir 2023

Undanúrslit Músíktilrauna 2023 eru eftirfarandi; 25.-28. mars. Skráning hefst 25. febrúar.

Úrslit Músíktilrauna 2022

Frábært úrslitakvöld Músíktilrauna 2022:1.sæti. KUSK 2.sæti. Gunnar Karls 3. sæti. Sameheads Hljómsveit fólksins: Bí Bí & Joð Einstaklingsverðlaun: Söngur: Svanhildur Guðný Hjördísardóttir, Bí Bí & Joð Bassi: Friðrik Örn Sigþórsson, Project Reykjavík Hljómborð: Magnús Þór Sveinsson, Project Reykjavík Gítar: Oliver Devaney, Sameheads Trommur: Mikael Magnússon, Merkúr Rafheili: Kolbrún Óskarsdóttir, KUSK Íslenskir textar: Kolbrún Óskarsdóttir, KUSK

Tónlistarveisla framundan

Nýjustu sprotarnir í íslensku tónlistarsenunni berja trumbur og slá á allskonar tilraunakennda strengi í Hörpu. 

Skráning til 14.mars!

Umsóknarfrestur fyrir þátttöku á Músíktilraununum hefur verið framlengdur til 14. mars….

Skráning hafin í Músíktilraunir

Skráning í Músíktilraunir hefst 18.febrúar og lýkur 07.mars. 2022. Þær verða haldnar í Norðurljósasal Hörpu 26.mars. – 02.apríl. Undankvöldin verða 26, 27, 28 og 29. Mars en úrslitakvöldið verður haldið laugardaginn 02.apríl.

Stemning á 1.undankvöldi Músíktilrauna

Í gær hófust Músíktilraunir og stemningin og gleðin leyndi ekki á sér í salnum. Allar hljómsveitir stóðu sig með glæsibrag og áhorfendur fengu að heyra góða blöndu af mismunandi tónlistarstefnum og stílum. Þeir sem komust áfram eftir fyrsta undankvöldið eru hljómsveitin Keikó sem var valin áfram af salnum og hljómsveitin Fógeti sem var valin af […]