1993

Lesa meira um 1993

1.sæti: Yukatan

2.sæti: Tjalz Gissur

3.sæti: Cranium

Eftirtaldar 36 sveitir kepptu: Allodimmug, Bacchus, Blekking, Burkni bláálfur, Bölmóður, Corpsegrinder, Cranium, Cremation, Disagreement, Entearment, Gröftur, Hróðmundur hippi, Joseph and Henry Wilson limited established 1833, Jurt, Lilli gó, Moskvítsj, Múspell, Nefbrot, Opus dei, Pain, Pegasus, Rack, Rómeó og Júlíus, Skrýtnir, Steypa, Stjánar, Suicidal diarrhea, Svívirðing, Tjalz Gissur, Tombstone, Unhuman casualties, Urmull, Yukatan, Zorglúbb og Ævintýri Hans og Grétars. Svo virðist sem Bakkus konungur, Boogie, Cursh, Embættið og Sex ára svefn hafi einnig verið skráðar til leiks en ekki tekið þátt.

Ýmsir fróðleiksmolar:

  • Metfjöldi þátttakenda var þetta árið en 63 hljómsveitir sóttu um.
  • Undankvöldunum var fjölgað í 4 í stað þriggja.
  • Núna spila hver hljómsveit 3 lög í undankeppninni.
  • 3 hljómsveitir koma frá Neskaupsstað.
  • Um 600 manns mættu á úrslitakvöld.

Viltu hlusta?

Myndir

Þú getur skoðað myndir frá Músíktilraunum þetta ár með því að smella á hnappinn.

Skoðaðu þetta næst!