2006

Lesa meira um 2006

1. Sæti: The Foreign Monkeys

2. Sæti: Ultra Mega Technobandið Stefán

3. Sæti: We Made God

Efnilegasti hljómborðsleikarinn/forritarinn: Einar Aðalsteinsson úr Furstaskyttunni

Efnilegasti trommarinn: Víðir Heiðdal úr The Foreign Monkeys

Efnilegasti bassaleikarinn: Guðmundur Einarsson úr Le poulet de romance

Efnilegasti gítarleikarinn: Davíð og Steinþór Guðjónsson úr Perlu

Efnilegasti söngvarinn/rapparinn: Magnús Bjarni Gröndal úr We Made God

Eftirtaldar 33 sveitir kepptu: The Foreign Monkeys, Ultra Mega Technobandið Stefán, We Made God, Black Sheep, Concrete, Diptheria, Ferlegheit, Hlodmengun, Imagination, Memphis, Mute, Sweet Sin, Who Knew, Aten, 3 in da biz, Bárujárn, Furstaskytturnar, Rökkurró, Suður, Twisted Nipples, Ú.F.F., You banana, Wildberry, Tranzlokal, Suður, Savage Solution, Milano, Kynslod 625, Overdrive, Mosaik, Propanol, Furstaskyttan, Ekkium

Ýmsir fróðleiksmolar frá 2006:

  • 2006 var boðið upp á þá nýjung að seldir voru aðgangspassar. Þeir virkuðu þannig að þeir giltu á öll undankvöldin og veittu svo forgang á 1 miða á úrslitakvöldið. Passinn kostaði 2500 krónur.
  • Þess má geta að sigursveit Músiktilrauna 2005, Jakobínarína, spilaði í Austin í Texas á South By Southwest hátíðinni ásamt 1300 öðrum böndum fyrir allt helsta liðið í tónlistabransanum.
  • Verðlaun fyrir 1.sæti: 20 Tímar með hljóðmanni í hljóðveri Sigur Rósar Sundlauginni. Mbox 2 upptökutæki ásamt hugbúnaði frá Hljóðfærahúsinu. 20.000 kr.úttekt í 12 Tónum.
  • Sigursveitin fékk að leika á Iceland Airwaves á góðum tíma.
  • Allir hljómsveitarmeðlimir fengu ferð til Manchester á Englandi, farið var á tónleika, skoðunarferð um studíó og ýmislegt fleira. Allt í boði Icelandair.

Viltu hlusta?

Myndir

Þú getur skoðað myndir frá Músíktilraunum þetta ár með því að smella á hnappinn.

Skoðaðu þetta næst!