1986

Lesa meira um 1986

1.sæti: Greifarnir

2.sæti: Drykkir innbyrðis

3.sæti:The Voice

Eftirtaldar 22 sveitir kepptu: Alexis, Antarah, Baron blitz, Chao Chao, Drykkir innbyrðis, Fúþark, Fyrirbæri, Greifarnir, Halldór og fýlupúkarnir, Hættulegur innflutningur, Konsert, Lalli og ljósastauragengið, No time, Ofris, Pereat-piltarnir, Rocket, Sex púkar, Splendit, Sviðakjammar, Voice, Watt og Þema. Svo virðist sem þrjár sveitir í viðbót hafi verið skráðar til leiks en ekki mætt til keppni, þær voru Mosi frændi, Sigga band og Wonder.

Ýmsir fróðleiksmolar:

  • Músíktilraunirnar sendar út í fyrsta sinn í beinni útsendingu Rásar 2
  • Hljóðriti, Stúdíó Stemma, og Mjöt gáfu tíma, 20 tíma hvert.
  • Sigurband fer á samning hjá Reykjavíkurborg og spilar á 200 ára afmæli Rvk.!
  • Fyrirtækið Íslensk framleiðsla býður 5 efstu böndum að gefa efni sitt út á snældum
  • Það kostaði 150 kr. inn.
  • Hvert band spilaði 4 lög.
  • Greifarnir með Felix Bergssyni innanborðs sigruðu en þeir höfðu keppt árið áður undir nafninu Special treatment.

Viltu hlusta?

Myndir

Þú getur skoðað myndir frá Músíktilraunum þetta ár með því að smella á hnappinn.

Skoðaðu þetta næst!