2013

Lesa meira um 2013

1. sæti: Vök

2. sæti: In The Company of Men

3. sæti: Aragrúi

Hljómsveit Fólksins: Yellow Void

Einstaklingsverðlaun:

Gítarleikari Músíktilrauna: Hafsteinn Þráinsson í CeaseTone

Bassaleikari Músíktilrauna: Guðmundur Ingi Halldórsson í Sjálfsprottin Spévísi

Píanóleikari Músíktilrauna: Ívar Hannes Pétursson í Elgar

Trommuleikari Músíktilrauna: Björn Emil Rúnarsson í In The Company of Men

Söngvari Músíktilrauna: Hulda Kristín Kolbrúnardóttir í Aragrúi

Rafheili Músíktilrauna: Andri Már Enoksson í Vök

Viðurkenning fyrir textagerð á íslensku: Villta Vestrið

Eftirtaldar 40 sveitir kepptu: Blær, The Royal Slaves, Sjálfsprottin Spévísi, White Signal, Hide Your Kids, Vök, Múspellssynir, Sudden Pressure, Óskar Harðar, StaleGrenade, Frey Scheving, While My City Burns, The Innocence of Sleep, Pönkbandið Stefán, The Cocaine Pianist, David Blessing, Glundroði, Elgar, Mojo Boutique, CeaseTone, Kjurr, In The Company of Men, Villta Vestrið, Yellow Void, OAS, Aragrúi, Arty Party, Dólgarnir, Askur, Marvin Strayte, Kaleo, Byrjun, Alexander Örn, Hóp, Aether, Turtle Taco Experience, Icarus, For colorblind people, Skerðing

Ýmsir fróðleiksmolar:

  • Vök er fyrsti dúettinn sem vinnur Músíktilraunir í rúmlega þrjátíu ára sögu keppninnar. Hljómsveitin var stofnuð aðeins einum mánuði fyrir keppnina og hafði hún aldrei áður spilað opinberlega fyrr en hún steig á svið í Silfurbergi í Hörpu.
  • Vök tók þátt í verkefnum á vegum Stage Europe Network og spilaði á tónlistarhátíðum í Frakklandi og Hollandi. Hljómsveitin Kjurr var einnig valin til að taka þátt í verkefninu í Hollandi og hófust þar góð kynni á milli hljómsveitarmeðlima og gerðist Einar síðar meðlimur í Vök. Einar og Klement úr Kjurr gerðu síðan garðin frægan með hljómsveitinni Hatari.
  • Hljómsveitin Kaleo keppti þetta árið á Músíktilraununum og komst áfram á úrslitakvöldið.  Stuttu síðar tók hljómsveitin flugið og gekk afar vel m.a. erlendis.
  • Hafsteinn Þráinsson vann í annað skiptið verðlaun fyrir gítarleik en hann hafði einnig hlotið þau verðlaun árið 2011 með hljómsveitinni Postartica.

Viltu hlusta?

Myndir

Þú getur skoðað myndir frá Músíktilraunum þetta ár með því að smella á hnappinn.

Skoðaðu þetta næst!