1999

Lesa meira um 1999

1.sæti: Mínús

2.sæti: Etanól

3.sæti: Sinn fein

Efnilegasti trommari: Björn Stefánsson í Mínus

Efnilegasti söngvari: Krummi Björgvinsson í Mínus

Eftirtaldar 32 sveitir kepptu: Barnafita, Bensidrín, Betrefi, Dikta, Dormus, Etanól, Faríel, Freðryk, Frumefni 114, Fuse, Hroðmör, Jah, Kruml, Leggöng tunglsins, Messías, Mínus, Moðhaus, Niðurrif, Óbermi, Ópíum, Raddlaus rödd, RLR, Room full of mirrors, Sauna, Sinn fein, Smaladrengirnir, Spindlar, Spliff, Stafræn tækni, Tikkal, Tin og Trekant.

Ýmsir fróðleiksmolar:

  • Hljómsveitin Jah spilaði olsen olsen meðan tónlist þeirra ómaði um salinn.

Viltu hlusta?

Myndir

Þú getur skoðað myndir frá Músíktilraunum þetta ár með því að smella á hnappinn.

Skoðaðu þetta næst!