1998

Lesa meira um 1998

1.sæti: Stæner

2.sæti: Bisund

3.sæti: Mad methods

Eftirtaldar 40 sveitir kepptu: Ambindrylla, Amnesia, Bad toys, Bisund, Cupid, D-7, Duffel, Dúnmjúkar kanínur, Endemi, Equal, Farmerarnir, Frances, Fussumsvei, Gleðibankinn, Guð, Hit Móses, Insurcion, Jah, Kókóhundur, Krumpreður, Körkvúdd, Læderskurkene, Mad methods, Mímir, Mosaeyðir, Oblivion, The Outrage, Óvana, Phantasmagoria, Rennireið, Silfurrefur, Skít puzz, Sofandi, Spectrum, Splæsing nönn, Spúnk, Stæner, Sultur, Útbrot og Vein.

Ýmsir fróðleiksmolar:

 • Reglum breytt: salur velur eina hljómsveit og dómnefnd aðra á undankvöldum.(2 ef hún vill).
 • 2 kvennasveitir voru með þetta árið.
 • Aðeins ein sveit sem söng á ensku hefur unnið sl. 12 ár.
 • Hljóðverið Núlist veitir sérstök Núlistarverðlaun; 25 hljóðverstímar.
 • Sérstök verðlaun eru fyrir rappara frá Japís.
 • Vel á annað hundrað manns mæta á 1.undankvöldið.
 • Mikið er um tölvutónlist og dúetta sem flytja þannig tónlist; drum´n break o.fl.
 • Læderskurkene voru með 2 break dansara með sér á sviði.
 • Hljómsveitirnar spila nú 3 lög í keppni og 3 lög í úrslitum.
 • Liðsmenn Botnleðju og Quarashi önnuðust val á bestu hljóðfæraleikurum þetta árið.
 • Núlist hljóðver valdi Spúnk og Jah til sín; hljóðverstímar í verðlaun.

Viltu hlusta?

Myndir

Þú getur skoðað myndir frá Músíktilraunum þetta ár með því að smella á hnappinn.

Skoðaðu þetta næst!