Tónlistarveisla framundan

Nýjustu sprotarnir í íslensku tónlistarsenunni berja trumbur og slá á allskonar tilraunakennda strengi í Hörpu. 

Sigurvegarar frá upphafi

1982 – Dron 1983 – Dúkkulísurnar 1984 – Verkfall kennara, keppni féll niður 1985 – Gipsy 1986 – Greifarnir 1987 – Stuðkompaníið 1988 – Jójó 1989 – Laglausir 1990 – Nabblastrengir (Umbilical cords) 1991 – Infusoria (Sororicide) 1992 – Kolrassa Krókríðandi (Bellatrix) 1993 – Yukatan 1994 – Maus 1995 – Botnleðja (Silt) 1996 – Stjörnukisi […]

2021

Hljómsveit fólksins: Piparkorn. Söngvari Músíktilrauna: Halldór Ívar Stefánsson í Eilíf sjálfsfróun. Gítarleikari Músíktilaruna: Ívar Andri Bjarnason í Sleem. Bassaleikari Músíktilrauna: Guðmundur Hermann Lárusson í Krownest. Hljómborðsleikari Músíktilrauna: Magnús Þór Sveinsson í Piparkorn. Trommuleikari Músíktilrauna: Alexandra Rós Norðkvist í Salamandra, The Parasols og Æsa. Rafheili Músíktlrauna: Júlíus Óli Jacobsen í Dopamine Machine. Viðurkenning fyirir textagerð á […]

2020

Engar Músíktilraunir, féllu niður vegna COVID-19.

2019

1. sæti: Blóðmör 2. sæti: Konfekt 3. sæti: Ásta • Hljómsveit fólksins:  Karma Brigade. • Söngvari: Anna Ingibjörg Þorgeirsdóttir úr Konfekt. • Gítarleikari: Haukur Þór Valdimarsson úr Blóðmör. • Bassaleikari: Tumi H. Pálmason úr Flammeus. • Píanó/hljómborðsleikari: Guðjón Jónsson úr Flammeus. • Trommuleikari: Eva Kolbrún Kolbeins úr Konfekt. • Rafheili:  Guðlaug Sóley Höskuldsdóttir úr gugusar. […]

2018

1. Sæti: Ateria 2. Sæti: Mókrókar 3. Sæti: Ljósfari Hljómsveit fólksins: Karma Brigade. Viðurkenning fyrir textagerð á íslensku: Agnar Dofri Stefánsson í Agnarsmár. Trommuleikari: Þórir Hólm Jónsson í Mókrókar. Gítarleikari: Þorkell Ragnar í Mókrókar. Bassaleikari: Snorri Örn Arnaldsson í Ljósfari og Jóhanna Elísa. Hljómborðsleikar: Jóhanna Elísa Skúladóttir í Jóhanna Elísa. Söngvari: Eydís Ýr Jóhannsdóttir í […]