Þriðja undankvöld Músíktilrauna

Salurinn valdi hljómsveitina KRÍSU áfram á úrslitakvöldið en dómnefnd valdi Sameheads.
Annað unankvöld Músíktilrauna

Áfram komust hljómsveitirnar Bí Bí & Joð, sem var kosin áfram af sal og hljómsveitin Sóðaskapur sem dómnefnd valdi.
Fyrsta undankvöld Músíktilrauna

Tvær hljómsveitir komust áfram Kusk sem var valin áfram af dómnefnd og Ókindarhjarta sem var valin af sal.
Tónlistarveisla framundan

Nýjustu sprotarnir í íslensku tónlistarsenunni berja trumbur og slá á allskonar tilraunakennda strengi í Hörpu.
Sigurvegarar frá upphafi

1982 – Dron 1983 – Dúkkulísurnar 1984 – Verkfall kennara, keppni féll niður 1985 – Gipsy 1986 – Greifarnir 1987 – Stuðkompaníið 1988 – Jójó 1989 – Laglausir 1990 – Nabblastrengir (Umbilical cords) 1991 – Infusoria (Sororicide) 1992 – Kolrassa Krókríðandi (Bellatrix) 1993 – Yukatan 1994 – Maus 1995 – Botnleðja (Silt) 1996 – Stjörnukisi […]
Músíktilraunir fagna 40 ára afmæli!

Músíktilraunir fagna nú fjörtíu ára stórafmæli. Keppnin hófst árið 1982 og er ein elsta tónlistarhátíð og keppni landsins.
2021

Hljómsveit fólksins: Piparkorn. Söngvari Músíktilrauna: Halldór Ívar Stefánsson í Eilíf sjálfsfróun. Gítarleikari Músíktilaruna: Ívar Andri Bjarnason í Sleem. Bassaleikari Músíktilrauna: Guðmundur Hermann Lárusson í Krownest. Hljómborðsleikari Músíktilrauna: Magnús Þór Sveinsson í Piparkorn. Trommuleikari Músíktilrauna: Alexandra Rós Norðkvist í Salamandra, The Parasols og Æsa. Rafheili Músíktlrauna: Júlíus Óli Jacobsen í Dopamine Machine. Viðurkenning fyirir textagerð á […]
2020

Engar Músíktilraunir, féllu niður vegna COVID-19.
2019

1. sæti: Blóðmör 2. sæti: Konfekt 3. sæti: Ásta • Hljómsveit fólksins: Karma Brigade. • Söngvari: Anna Ingibjörg Þorgeirsdóttir úr Konfekt. • Gítarleikari: Haukur Þór Valdimarsson úr Blóðmör. • Bassaleikari: Tumi H. Pálmason úr Flammeus. • Píanó/hljómborðsleikari: Guðjón Jónsson úr Flammeus. • Trommuleikari: Eva Kolbrún Kolbeins úr Konfekt. • Rafheili: Guðlaug Sóley Höskuldsdóttir úr gugusar. […]
2018

1. Sæti: Ateria 2. Sæti: Mókrókar 3. Sæti: Ljósfari Hljómsveit fólksins: Karma Brigade. Viðurkenning fyrir textagerð á íslensku: Agnar Dofri Stefánsson í Agnarsmár. Trommuleikari: Þórir Hólm Jónsson í Mókrókar. Gítarleikari: Þorkell Ragnar í Mókrókar. Bassaleikari: Snorri Örn Arnaldsson í Ljósfari og Jóhanna Elísa. Hljómborðsleikar: Jóhanna Elísa Skúladóttir í Jóhanna Elísa. Söngvari: Eydís Ýr Jóhannsdóttir í […]