1. undankvöld Músíktilrauna 2023

Á fyrsta undankvöldi Músíktilrauna í ár kepptu Gulllax, Nuclear Nathan, Mexon, Krassoff, Fókus, Colibri, Spírall og Enter Name.

Salurinn valdi áfram hljómsveitina Spírall á úrslitakvöldið en dómnefnd valdi hljómsveitina Krassoff. Í heildina eru þrjátíu og tvær hljómsveitir sem keppa í ár. Nælið ykkur í miða á hin undankvöldin eða úrslitakvöld keppninnar sem haldin verða í Norðurljósasal Hörpu hér.   

Borgarholtsskóli sér um beint streymi á öllum undankvöldum keppninar sem má finna hér.