Tilefni til að fagna! Músíktilraunir eru komnar með nýjan samstarfsaðila, hljóðverið Kaiku Sound sem gefur vegleg verðlaun.
Þeir sem hreppa annað sætið á Músíktilraunum fá 20 hljóðverstíma með hljóðmanni í þessu frábæra hljóðveri sem þið getið kynnt ykkur hér: https://www.kaikusound.is/en/about-us
Kaiku Sound er lítið fjölskyldurekið stúdíó og framleiðslufyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu.