1994

Lesa meira um 1994

1.sæti: Maus

2.sæti: Wool

3.sæti: FullTime 4WD

Eftirtaldar 27 sveitir kepptu: Bláir skuggar, Burp corpse, Cyclone, Dísel Sæmi, Embrace, Empty, FullTime 4WD, Gröm, Insol, Kaos, Kenya, Léttlynda rós, Man, Maus, Mound, Mósaík, Opus dei, Pýþagóras, Rasmus, Tennessee trans, Thunder love, Torture, Vocal Pharos, Weghevyll, Winnie the pooh, Wool og Zarah.

Ýmsir fróðleiksmolar:

  • Efnilegasti trommuleikari var kosinn Danni-Daníel Þorsteinssons í Maus og efnilegasti gítarleikari var Biggi-Birgir Örn Steinarsson í Maus.
  • Orri Páll trommari í Sigur rós og Höskuldur Ólafsson síðar í Quarashi, voru í hljómsveitinni Wool.

Viltu hlusta?

Myndir

Þú getur skoðað myndir frá Músíktilraunum þetta ár með því að smella á hnappinn.

Skoðaðu þetta næst!