1.sæti. FÓKUS
2.sæti. TORFI
3. sæti. DÓRA & DÖÐLURNAR
Hljómsveit fólksins: MARSIPAN
Einstaklingsverðlaun:
Söngvari Músíktilrauna: Alexandra Hernandez og Amylee Trindade – Fókus
Bassaleikari Músíktilrauna: Jón Ragnar Einarsson – Sigurlilja/Guttarnir
Hljómborðleikari Músíktilrauna: Anna Lára Grétarsdóttir – Fókus
Gítarleikari Músíktilrauna: Ásgeir Kjartansson – BKPM
Trommuleikari Músíktilrauna: Þórarinn Þeyr Rúnarsson – Guttarnir
Rafheili Músíktilrauna: Óðal Hjarn – Einakróna/Emma
Höfundaverðlaun FTT: Dóra & Döðlurnar fyrir Á Gatnamótum
Viðurkenning fyrir textagerð á íslensku: Helgi Þorleifur Þórhallsson – Flyguy
Eftirtaldar 32 sveitir kepptu: Auður Erna, BKPM, Colibri,Danjel & Galdur, Dauðnafn, Dóra & döðlurnar, Dætur Loka, Einakróna, Emma, Enter name, Flyguy, Fókus, Gulllax, Gunni Karls, Guttarnir, Heagle, Hildur Kaldalóns, Hrossasauðir, Juno Paul, Kóka Kóla Polar Bear, Krassoff, Lil Birdie, Lil Salty, Marsipan, Merkúr, Mexon, Mucky Muck, Nuclear Nathan, Schdoobler, Sigurlilja, Spírall, Torfi.
Á úrslitakvöldinu spiluðu; BKPM, Dóra & Döðlurnar, Emma, Flyguy, Fókus, Gunni Karls, Juno Paul, Krassoff, Marsípan, Nuclear Nathan, Spírall ogTorfi.
Ýmsir fróðleiksmolar: Í fyrsta skiptið voru veit Höfundaverðlaun FTT. Fókus fór og spilaði á Westerpop tónlistarhátíðinni í Delft, Hollandi ásamt þátttakendum í Stage Europe Network.
Moonloops frá Hollandi kom á vegum Stage Europe Network og unnu þau lag ásamt hljómsveitinni Emmu undir leiðsögn Guðmundar Óskars í Hjaltalín. Nýja lagið var frumflutt á Off-Venue Iceland Airwaves tónleikum í Hinu Húsinu á Unglist- listahátíð ungs fólks.