2010

Lesa meira um 2010

1.sæti: Of Monsters and Men

2.sæti: Vulgate 

3.sæti: The Assassin of a Beautiful Brunette

Hljómsveit Fólksins:  The Assassin of a Beautiful Brunette 

Einstaklingverðlaun:

Söngvari: Svanur Herbertsson í Feeling Blue

Trommuleikari: Skúli Gíslason í The Assassin of a Beautiful Brunette

Gítarleikari: Arnar Pétur Stefánsson í Hydrophobic Starfish

Bassaleikari: Kári Jóhannsson í Lucky Bob

Hljómborðsleikari /forritari: Magnús Benedikt Sigurðsson í Hydrophobic Starfish & Heimska en samt sexí gospelbandið

Viðurkenningu fyrir textagerð á Íslenskur: Bakkabræður

Eftirtaldar 42 sveitir kepptu: Heimska en samt sexí gospelbandið, Husband, Cancer City, Antares, Alefli, Lost Boys, Vulgate, Lækjarbræður, No Matches, Narfur, Fold em Up, Hydrophobic Starfish, Snjólugt, GÁVA, Dólgarnir, Lucky Bob, Suddenly Alive, MBT, Gösli, My Final Warning, Vangaveltur, Broken Sound, Feeling Blue, Enter, Arty Kristofers, Höfuðlausn, 3000 miles & above, The Assassin of a Beautiful Brunette, The Fallen Prophecy, Divine, Silent Shoelace, Of monsters and men, Bakkabræður, Fimbulþul, Bring us Temptation, Irony, Dorian Grey, Ingvar, Íslenska Hljómsveitin, Mr.Alexis, Siðrof

Ýmsir fróðleiksmolar:

  • Úrslitakvöld tilraunanna þetta árið fór fram í Listasafni Reykjavíkur/Hafnarhúsi.
  • Þetta var stofnár Stage Europe Network og fór Of Monster and Men til Hollands með Hinu Húsinu og tóku þátt í verkefni á þeirra vegum og The Assassin of a Beautiful Brunette fór til Noregs.  Of Monster and Men öðlaðist síðan í kjölfarið heimsfrægð með sigurlagi sínu Little Talks.
  • Tónleikar á Iceland Airwaves var hluti af verðlaunum frá Músíktilraunum og það var þar sem bandaríska útvarpsstöðin frá Seattle KEXP tók upp lagið Little Talks frá stofutónleikum hljómsveitarinnar. Hljómsveitin fór á Norður-Ameríku túr fyrst árið 2012 og var uppselt á alla 20 tónleika þeirra þar.

Viltu hlusta?

Myndir

Þú getur skoðað myndir frá Músíktilraunum þetta ár með því að smella á hnappinn.

Skoðaðu þetta næst!