1. Sæti: Andlát
2. Sæti: Halím
3. Sæti: Noise
Athyglisverðasta hljómsveitin: Berrassaðir
Besti söngvari: Ragnar Sólberg Rafnsson í Halím.
Besti Gítarleikarinn: Ingi Þór Pálsson í Andlát
Besti bassaleikarinn: Jón Hafliði Sigurjónsson úr Rúfuz
Besti trommuleikarinn: Heiðar Brynjólfsson úr Prozac
Besti hljómborðsleikarinn: Þorkell Máni Þorkelsson úr Berrössuðum
Besti tölvarinn: Marlon Lee Úlfur Pollock
Besti rapparinn: Hjalti Steinn Sigurðsson
Bjartasta vonin: Input
30 sveitir kepptu en einungis eru upplýsingar um þessi bönd:
Andlát, Halím, Noise, Ritalin, Anonymous, Desibel, Mictian, Filius Jupiter!, Coral, Heróglymur, Skam, Trenikin, Prozac,Dice, Bimbó, Berrassaðir, Input, Rúfuz, Do what thou wilt shall be the whole of the law.
Ýmsir fróðleiksmolar:
- Af sigursveitunum síðan 1982 voru 8 enn starfandi árið 2001, en 2 sveitir höfðu breytt um nafn.Kolrassa Krókríðandi hétu Bellatrix og 110 Rottweiler hétu XXX Rottweilerhundar.
- Tónabær er nú fluttur í Safamýri 28.
- 1 -2 .sætið gaf 28 tíma í hljóðveri.
- Úrslit voru haldin í Íþróttahúsi Fram.
- Á sjöunda hundrað áhorfendur mættu.
- Ragnar Sólberg (Sign) kom fram með Halim.
- Ingibjörg Sólrún borgarstjóri afhenti verðlaunin.