1.sæti: Stjörnukisi
2.sæti: Á túr
3.sæti: Gutl
Efnilegasti gítarleikari: Gunnar Óskarsson
Efnilegasti trommari: Sölvi Blöndal, síðar Quarashi meðlimur
Eftirtaldar 29 sveitir kepptu: Á túr, Baun, Bee spiders, Best fyrir, Cookie crumbs, Flo´, Gaur, Gazogen, Gutl, Hi fly, Íkveikja, “költhljómsveitin” Klamydia, Moðfisk, Naut, Ormétinn, Panorama, The Paranormal, Peg, Rússfeldur, Shape, Sílikon, Skvaldur, Sódavatn, Spírandi baunir, Star bitch, Steinsteypa, Stjörnukisi, Stonehenge og Stürmwandsträume.
Ýmsir fróðleiksmolar:
- Þrjátíu hljómsveitir munu hafa verið skráðar til leiks en upplýsingar finnast aðeins um tuttugu og níu,
- Um 700 manns voru á úrslitum í Tónabæ.