1.sæti: Infusoria
2.sæti: Trassarnir
3.sæti: Mortuary
Eftirtaldar 22 sveitir kepptu: Dagfinnur dýralæknir, Diddi, Durkheim, The Evil pizza delivery boys, Exit, Funkhouse, Infusoria, Jónatan, Maskínan, Mortuary, Myrtur, Möbelfacta, Mömmustrákar,
Nir-vana, No comment, Pax romania, Röndótta regnhlífin, Saktmóðigur, Strigaskór nr. 42, Trassarnir, Víbrar og Þörungarnir.
Ýmsir fróðleiksmolar:
- Þetta árið var keppni dauðarokkssveitanna en flestar sveitirnar það árið tilheyrðu þeirri stefnu.
- Dómnefnd tryggir að verðug bönd komist áfram á undankvöldum (annars áhorfendur).
- Útvarpsstöðin Stjarnan fjallar um tilraunirnar og útvarpar beint frá úrslitum.
- 1.sæti 30 tímar í Sýrlandi, 2.sæti 25 tímar í Hljóðmúrnum. Nýi tónlistarskólinn og Tónskóli Eddu Borg bjóða og velja efnilegustu gítar- og hljómborðsleikara og bjóða námskeið í skólunum í verðlaun.
- 600 manns mæta á úrslitin.
- Skífan bauð gjafabréf í 3.verðlaun og einnig að eiga lag á safnplötu.
- Hlynur A.Vilmarsson (TRABANT) vann verðlaun fyrir efnilegasta hljómborðsleikara og námskeið í verðlaun.