1988

Lesa meira um 1988

1.sæti: Jójó

2.sæti: Herramenn

3.sæti: Fjörkallar

Eftirtaldar 24 sveitir kepptu: Annexia, Astro, Bootlegs, Dansdeildin, Dúddabandið, Expet, Fjörkallar, Herramenn, Húgó og Hermína, Jójó, Kargó, Katla kalda (Mosi frændi), Kjósið okkur, Moriarty, N. á nýrómantík, Nota bene, Pandóra, Plastgeir og Geithildur, Skóp, Tarkos, Tregablandin lífsgleði, Túrbó, Útúrdúr og Þrykkt í þarma.

Ýmsir fróðleiksmolar:

  • Studio Stemma gefur 40 tíma fyrir 1.sæti, 2.sæti voru 30 tímar úr stúdíó Stemmu, 3.sæti gáfu 50 tíma í studió Stef og 4.sæti 25 tímar í Glaðheimum. Önnur verðlaun voru frá Rín og hljóðfæraverslun Poul Bernburg.
  • Arnarflug og Flugleiðir veittu afslátt af fargjöldum fyrir sveitir utan af landi.
  • 1 stúlka keppti 1988. Pandóra hét bandið.
  • Um 400 manns mættu á síðasta kvöldið. Það þótti lítið miðað við hin kvöldin.
  • Ca. 700 manns voru svo á úrslitakvöldinu.

Viltu hlusta?

Myndir

Þú getur skoðað myndir frá Músíktilraunum þetta ár með því að smella á hnappinn.

Skoðaðu þetta næst!