1983

Lesa meira um 1983

1.sæti: Dúkkulísurnar

2.sæti: Band nútímans

3.sæti: Þarmagustarnir

Eftirtaldar sveitir kepptu: ¾ (Þrír fjórðu), 69 á salerninu, Afsakið, Alukard, Bad boys, Band nútímans, Butler, Bylur, Dúkkulísur, Hvers vegna?, Jelly systur, Ogopoco, Omicron, Rit, Rök, Svefnpurkur, Tekk, Tídon og Þarmagustarnir.

Ýmsir fróðleiksmolar:

Haustið 1983 voru Músíktilraunirnar haldnar í annað sinn og voru þær vel sóttar af áhorfendum, því miður er ekki að finna mikla upplýsingar frá keppninni í fjölmiðlum en tuttugu og fjórar sveitir munu hafa verið skráðar til leiks en upplýsingar eru bara um nítján þeirra.

  • Kynnir kvölda var Ásgeir Tómasson
  • Um 900 gestir komu á úrslitakvöld á Kjarvalstöðum.
  • 50-50% atkvæði gesta og dómnefndar á úrslitum
  • Litlu munaði að Dúkkulísurnar spiluðu ekki, þar sem þær voru ekki mættar þegar röðin kom að þeim. Það slapp þó fyrir horn.
  • Dómnefnd var: Jón Freysson (BARA-Flokkurinn), Petrea Friðriksdóttir (titlaður fulltrúi unglinga),og Sigurður Sverrisson (umsjónarmaður Járnsíðunnar MBL)

Viltu hlusta?

Myndir

Þú getur skoðað myndir frá Músíktilraunum þetta ár með því að smella á hnappinn.

Skoðaðu þetta næst!