1.sæti: Dron
2.sæti: Englabossar
3.sæti: Fílharmóníusveitin
Músíktilraunir Tónabæjar og SATT voru fyrst haldnar haustið 1982. Sveitunum fjölgaði eftir því sem leið á keppnina og þegar upp var staðið voru þrjátíu sveitir skráðar til leiks, ein þeirra Hin rósfingraða morgungyðja mætti ekki til leiks
Eftirtaldar sveitir kepptu: Centaur, DRON, E.K. Bjarnason band, Englabossar, Fílharmóníusveitin, Gift, Hálfsjö, Hin rósfingraða morgungyðja, Hivo Pivo, Íslandssjokkið, Lótus, Medium, Meinvillingarnir, Misræmur, Mogo homo, Nefrennsli, Oxsmá, Óþarfa afskiptasemi, Pass, Reflex, S.h. draumur, Sharem, Signultus, Sokkabandið, Strados, Te fyrir tvo, Tik tak, Trubat, Trúðurinn, Útrás og Vébandið.
Ýmsir fróðleiksmolar:
- Skammstöfunin DRON stóð fyrir Danssveit Reykjavíkur og nágrennis.
- Sérstök dómnefnd var stofnuð fyrir tilraunirnar.
- 50 kr. inngangseyrir5.undan“kvöldinu“ bætt við kl. 14 sama dag og úrslit fara fram!
- Hljómsveitin Meinvillingarnir innihélt efnilega söngkonu: Sigríði Beinteinsdóttur.