2024

MT2024_A2 copy

1.sæti: Vampíra

2.sæti: Eló

3.sæti: Chögma

Hljómsveit fólksins: Frýs

Einstaklingsverðlaun

Söngur: Gísli Freyr Sigurðursson í Slysh

Bassi: Árni Hrafn Hrólfsson í Spiritual Reflections

Hljómborð: Ríkharður Ingi Steinarsson í Áttavillt

Gítar: Þórsteinn Léó Gunnarsson í Vampíra

Trommur: Jónatan Emil Sigþórsson í Chögma

Rafheili: Emil Ingo Lupnaav Atlason í Emidex

Höfundaverðlaun FTT: Elísabet Guðnadóttir í Eló

Íslenskir textar: Urður Óliversdóttir í Urður

Hljómsveitir sem kepptu (44 hljómsveitir):

AHELÍA(Reykjavík), ATLI (Sauðarkrókur), ÁGÚST (Akureyri), ÁSLAUG DUNGAL (Seltjarnarnes), ÁTTAVILLT (Kópavogur), BALLADOS (Hafnarfjörður), BORGIR (Borgarnes), CHÖGMA (Neskaupstaður), CLOUD CINEMA ( Mosfellsbær), COLIBRI (Reykjavík), CRESCENTED (Kópavogur), ELÓ (Vestmannaeyjar), EMIDEX (Kópavogur), EZZI (Reykjavík), FLÓRURNAR (Reykjavík), FRÝS (Reykjavík), GIGJA (Reykjavík), GRAVITY IS OPTIONAL (Hafnafjörður), GUÐBRANDUR ÖRN (Borgarnes), HLJÓÐMASKÍNA (Hafnarfjörður & Reykjavík)
HYPERLISTIC (Borgarnes), JASSII X VÖRN (Reykjavík), JÚLÍKÓ (Reykjavík), KLISJA (Reykjavík og Kópavogur), KÓKA KÓKA PÓLAR BEAR( Reykjavík/Hafnafjörður), LAPUA (Reykjavík), LAUFKVIST (Reykjavík), LIL SALTY (Reykjavík), LITTLE MENACE (Hafnafjörður), NÓRI (Mosfellsbær), NUCLEAR NATHAN (Reykjavík), PEACE OF MEN (Hafnafjörður), SLACKER ESSENTIALS (Reykjavík), SLYSH (Hveragerði), SOCIAL SUICIDE (Höfuðborgarsvæðið), SPIRITUAL REFLECTIONS (Reykjavík), TINNA & GUNNAR ( Hafnarfjörður/Selfoss)
TOMMI G (Reykjavik), URÐUR ( Reykjavík), VAMPÍRA (Reykjavik), VERTIGO(Reykjavík), VIKTOR VIKTOR (Reykjavík), ÞÖGN (Vestmannaeyjar).

Hljómsveitir sem komust í úrslit:

SLYSH (Hveragerði), ELÓ (Vestmannaeyjar), ÞÖGN (Vestmannaeyjar), VAMPÍRA (Reykjavik), TOMMI G (Reykjavik), CLOUD CINEMA ( Mosfellsbær), CHÖGMA (Neskaupstaður), FLÓRURNAR (Reykjavík), FRÝS (Reykjavík), SOCIAL SUICIDE (Höfuðborgarsvæðið).

Viltu hlusta?

Myndir

Þú getur skoðað myndir frá Músíktilraunum þetta ár með því að smella á hnappinn.

Skoðaðu þetta næst!