1995

Lesa meira um 1995

1.sæti: Botnleðja

2.sæti: Stolía

3.sæti: 200.000 Naglbítar

Athyglisverðasta hljómsveitin: Bee Spiders, með Jónsa úr Sigurrós innanborðs.

Eftirtaldar 32 sveitir kepptu: 200.000 naglbítar, Allt í hönk, Bee spiders, Blunt, Border, Botnleðja, Cyclone, Föstudagurinn þrettándi, Gormar og geimfluga, Gort, Jelly belly, Kolka, Krá-khan, Kuffs, Kusk, Lilian Jimxky, Læðurnar, Morð, Móri, Mósaík, Pétur, Pýþagóras, Richter, Splurge, Stillborn, Stolía, Tartarus, Tempest, Three city flavours, Three monkeys, Títus og Weghevyll.

Ýmsir fróðleiksmolar:

  • Besti hljóðfæraleikari á „önnur hljóðfæri en þessi hefðbundnu“ var fiðluleikari Gorts.
  • Kynnir var Snorri Sturluson.
  • 32 bönd kepptu og alltaf fjölgar þátttakendum.
  • Fyrir utan hefðbundnu hljóðverstímana í verðlaun, þá gaf Hellirinn,hljóðver Fellahellis sigurböndum 10 tíma hvert.
  • Á þessum árum náði hver sveitin á fætur annarri góðum árangri eftir sigur í Músíktilraunum

Viltu hlusta?

Myndir

Þú getur skoðað myndir frá Músíktilraunum þetta ár með því að smella á hnappinn.

Skoðaðu þetta næst!