Verðlaun

 

Veitt eru verðlaun fyrir 1., 2. og 3. sæti, einstaklingsverðlaun og viðurkenningu fyrir íslenska textagerð og Hljómsveit fólksins, sem er valin af áhorfendum í símakosningu.

Verðlaunin á Músíktilraunum 2023 eru ekki af verri endanum. Hljóðfæraverslanir, upptökuver og fyrirtæki tengd tónlistariðnaðinum sýna mikinn velvilja og gefa vegleg verðlaun og þökkum við þeim innilega fyrir veittan stuðning. Án þeirra væru Músíktilraunir ekki sá hornsteinn í íslensku tónlistarlífi sem þær eru í dag.

 • 20 hljóðverstímar ásamt hljóðmanni í Sundlauginni
 • Gjafabréf frá Icelandair til að taka flugið 
 • Spila á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves
 • Spila á tónlistarhátíðinni Aldrei fór ég suður
 • 20 þúsund króna úttekt frá 12 tónum
 • Styrkur úr Minningarsjóði Péturs Wigelund Kristjánssonar
 •  15 þúsund króna úttekt frá 12 tónum
 • 10 þúsund króna úttekt frá 12 tónum
 • Upptökutæki frá Tónastöðinni
 • Spila í beinni á Rás 2 í Popplandi
 • 20 þúsund króna úttekt frá Smekkleysu plötubúð

SHURE Beta hljóðnemi frá Hljóðfærahúsinu

30 þúsund króna úttekt frá Tónastöðinni

30 þúsund króna úttekt frá Tónastöðinni

30 þúsund króna úttekt frá Tónastöðinni

30 þúsund króna úttekt frá Hljóðfærahúsinu

 • 30 þúsund króna úttekt frá Tónastöðinni
 • Hljóðblöndun og hljóðjöfnun á þremur lögum frá Möller Records
 • Bókagjöf frá Forlaginu
 • Áskrift að Snöru á snara.is