Veitt eru verðlaun fyrir 1., 2. og 3. sæti, einstaklingsverðlaun og viðurkenningu fyrir íslenska textagerð og hljómsveit fólksins, sem er valin af áhorfendum í símakosningu.
Verðlaunin á Músíktilraunum 2024 eru ekki af verri endanum. Hljóðfæraverslanir, upptökuver, fyrirtæki og félög tengd tónlistariðnaðinum sýna mikinn velvilja og gefa vegleg verðlaun og þökkum við þeim innilega fyrir veittan stuðning. Án þeirra væru Músíktilraunir ekki sá hornsteinn í íslensku tónlistarlífi sem þær eru í dag.
SHURE Beta hljóðnemi frá Hljóðfærahúsinu
30 þúsund króna úttekt frá Tónastöðinni
30 þúsund króna úttekt frá Tónastöðinni
30 þúsund króna úttekt frá Tónastöðinni
30 þúsund króna úttekt frá Hljóðfærahúsinu