Verðlaun

Verðlaunin á Músíktilraunum 2021 eru ekki af verri endanum. Hljóðfæraverslanir, upptökuver og fyrirtæki tengd tónlistariðnaðinum sýna mikinn velvilja og gefa vegleg verðlaun og þökkum við þeim innilega fyrir veittan stuðning. Án þeirra væru Músíktilraunir ekki sá hornsteinn í íslensku tónlistarlífi sem þær eru í dag.

05_urslit_net-1327

Hvað er í verðlaun?

Hitakassinn

Hitakassinn er frábært námskeið sem býðst öllum þeim sem komast áfram á úrslitakvöldið.