Dómnefnd

Dómnefndin 2024 er skipuð sjö reynsluboltum úr tónlistariðnaðinum.

Þegar öllum undankvöldum er lokið hefur dómnefnd möguleika á að velja hljómsveitir áfram aukalega í úrslit. Þetta verður tilkynnt á heimasíðu tilraunanna að loknum öllum fjórum undankvöldunum auk þess sem hringt verður í þá hljómsveit.

 

Árni Matthíasson – formaður

Arnar Eggert Thoroddsen
Birgitta Björg Guðmarsdóttir

Hildur Guðný Þórhallsdóttir
Hrafnkell Örn Guðjónsson

Kristján Kristjánsson

Sóley Stefánsdóttir