1999

1.sæti: Mínús 2.sæti: Etanól 3.sæti: Sinn fein Efnilegasti trommari: Björn Stefánsson í Mínus Efnilegasti söngvari: Krummi Björgvinsson í Mínus Eftirtaldar 32 sveitir kepptu: Barnafita, Bensidrín, Betrefi, Dikta, Dormus, Etanól, Faríel, Freðryk, Frumefni 114, Fuse, Hroðmör, Jah, Kruml, Leggöng tunglsins, Messías, Mínus, Moðhaus, Niðurrif, Óbermi, Ópíum, Raddlaus rödd, RLR, Room full of mirrors, Sauna, Sinn fein, […]
1998

1.sæti: Stæner 2.sæti: Bisund 3.sæti: Mad methods Eftirtaldar 40 sveitir kepptu: Ambindrylla, Amnesia, Bad toys, Bisund, Cupid, D-7, Duffel, Dúnmjúkar kanínur, Endemi, Equal, Farmerarnir, Frances, Fussumsvei, Gleðibankinn, Guð, Hit Móses, Insurcion, Jah, Kókóhundur, Krumpreður, Körkvúdd, Læderskurkene, Mad methods, Mímir, Mosaeyðir, Oblivion, The Outrage, Óvana, Phantasmagoria, Rennireið, Silfurrefur, Skít puzz, Sofandi, Spectrum, Splæsing nönn, Spúnk, Stæner, […]
1997

1.sæti: Soðin fiðla 2.sæti: Tríó Óla Skans 3.sæti: The Outrage Eftirtaldar 34 sveitir kepptu: 0101, Animosity, Andhéri, Anus, Demogorgon, Drákon, Ebeneser, Flasa, Fungus, Gaur, Innvortis, Kóngulóarbandið, Lady umbrella, Lagleysa, Mamma hestur, Möl, Nuance, The Outrage, Pistada Baba, Plasma, Roð, Semi in suits, Shemale, Soðin fiðla, Spitsign, ST 7000, Stórbruni, Tempest, Triumphant warrior, Tríó Óla Skans, […]
1996

1.sæti: Stjörnukisi 2.sæti: Á túr 3.sæti: Gutl Efnilegasti gítarleikari: Gunnar Óskarsson Efnilegasti trommari: Sölvi Blöndal, síðar Quarashi meðlimur Eftirtaldar 29 sveitir kepptu: Á túr, Baun, Bee spiders, Best fyrir, Cookie crumbs, Flo´, Gaur, Gazogen, Gutl, Hi fly, Íkveikja, “költhljómsveitin” Klamydia, Moðfisk, Naut, Ormétinn, Panorama, The Paranormal, Peg, Rússfeldur, Shape, Sílikon, Skvaldur, Sódavatn, Spírandi baunir, Star […]
1995

1.sæti: Botnleðja 2.sæti: Stolía 3.sæti: 200.000 Naglbítar Athyglisverðasta hljómsveitin: Bee Spiders, með Jónsa úr Sigurrós innanborðs. Eftirtaldar 32 sveitir kepptu: 200.000 naglbítar, Allt í hönk, Bee spiders, Blunt, Border, Botnleðja, Cyclone, Föstudagurinn þrettándi, Gormar og geimfluga, Gort, Jelly belly, Kolka, Krá-khan, Kuffs, Kusk, Lilian Jimxky, Læðurnar, Morð, Móri, Mósaík, Pétur, Pýþagóras, Richter, Splurge, Stillborn, Stolía, […]
1994

1.sæti: Maus 2.sæti: Wool 3.sæti: FullTime 4WD Eftirtaldar 27 sveitir kepptu: Bláir skuggar, Burp corpse, Cyclone, Dísel Sæmi, Embrace, Empty, FullTime 4WD, Gröm, Insol, Kaos, Kenya, Léttlynda rós, Man, Maus, Mound, Mósaík, Opus dei, Pýþagóras, Rasmus, Tennessee trans, Thunder love, Torture, Vocal Pharos, Weghevyll, Winnie the pooh, Wool og Zarah. Ýmsir fróðleiksmolar: Efnilegasti trommuleikari var […]
1993

1.sæti: Yukatan 2.sæti: Tjalz Gissur 3.sæti: Cranium Eftirtaldar 36 sveitir kepptu: Allodimmug, Bacchus, Blekking, Burkni bláálfur, Bölmóður, Corpsegrinder, Cranium, Cremation, Disagreement, Entearment, Gröftur, Hróðmundur hippi, Joseph and Henry Wilson limited established 1833, Jurt, Lilli gó, Moskvítsj, Múspell, Nefbrot, Opus dei, Pain, Pegasus, Rack, Rómeó og Júlíus, Skrýtnir, Steypa, Stjánar, Suicidal diarrhea, Svívirðing, Tjalz Gissur, Tombstone, […]
1992

1.sæti: Kolrassa krókríðandi 2.sæti: In memoriam 3.sæti: Inflammatory Eftirtaldar 24 sveitir kepptu: Auschwitz, Baphomet, Bar 8, Blimp, Carpe diem, Clockwork diabolus, Condemned, Cranium, Creamation, Dyslexia, Dystophia, Forgarður helvítis, Goblin, In memoriam, Inflammatory, Keldusvínin, Kolrassa krókríðandi, Maunir, Niturbasarnir, Not correct, Sjúðann, Skítamórall, Tjalz Gissur og Uxorius. Fimm sveitir að auki voru nefndar í upptalningu Morgunblaðsins en […]
1991

1.sæti: Infusoria 2.sæti: Trassarnir 3.sæti: Mortuary Eftirtaldar 22 sveitir kepptu: Dagfinnur dýralæknir, Diddi, Durkheim, The Evil pizza delivery boys, Exit, Funkhouse, Infusoria, Jónatan, Maskínan, Mortuary, Myrtur, Möbelfacta, Mömmustrákar, Nir-vana, No comment, Pax romania, Röndótta regnhlífin, Saktmóðigur, Strigaskór nr. 42, Trassarnir, Víbrar og Þörungarnir. Ýmsir fróðleiksmolar: Þetta árið var keppni dauðarokkssveitanna en flestar sveitirnar það árið […]
1990

1.sæti: Nabblastrengir 2.sæti: Frímann 3.sæti: ? Björn Þór Jóhannsson úr Trössunum var valinn efnilegasti gítarleikari og söngvari. Það voru tuttugu og fjórar hljómsveitir sagðar skráðar til leiks, þær urðu þó ekki nema sautján sem kepptu af því er virðist. Eftirtaldar 17 sveitir kepptu: Ber að ofan, Blöndustrokkarnir, Elohim, The Evil pizza delivery boys, Frímann, Frk. […]