Árni Grétar „Futuregrapher“

Einn af okkar kæru stuðningsaðilum til áratuga Árni Grétar „Futuregrapher“ Jóhannesson er látinn.  Árni Grétar var mjög afkastamikill tónlistarmaður og gaf út tugi platna í raftónlist. Hann var einn stofnenda Möller Records  og Móatúns 7 sem hefur stutt við og gefið vinningshöfum Rafheila Músíktilraunanna hljóðblöndum og hljóðjöfnun á þremur lögum.  Stuðningur hans við ungt upprennandi […]

Vampíra keppir á Pan Arctic Vision

Vinningshafar Músíktilraunanna 2024 Vampíra er á leið til Grænlands til að taka þátt í Pan Arctic Vision https://www.panarcticvision.org/ í Nuuk. Tíu hljómsveitir frá norðurslóðum munu koma saman, vinna í tónlistarsmiðjum og keppa þann 12.október um sigurvegara norðurslóðanna. Hægt verður að fylgjast með beinu streymi frá keppninni hjá Norræna húsinu í Reykjavík.

Músíktilraunir 2023

Undanúrslit Músíktilrauna 2023 eru eftirfarandi; 25.-28. mars. Skráning hefst 25. febrúar.

Skráning til 14.mars!

Umsóknarfrestur fyrir þátttöku á Músíktilraununum hefur verið framlengdur til 14. mars….