Nú er tíminn til að undirbúa sig! Dagsetningar Músíktilrauna 2023 í Hörpu eru eftirfarandi; undanúrslit 25.-28. mars, og úrslit 1.apríl (ekki aprílgabb). Skráning opnar 25. febrúar og stendur til 6. mars. Við hvetjum alla til að stilla strengi, berja bumbur og gera ýmsar tilraunir á tónlistarsviði. Hlökkum til að sjá ykkur!