Skráning hafin í Músíktilraunir

Skráning í Músíktilraunir hefst 18.febrúar og lýkur 07.mars. 2022. Þær verða haldnar í Norðurljósasal Hörpu 26.mars. – 02.apríl. Undankvöldin verða 26, 27, 28 og 29. Mars en úrslitakvöldið verður haldið laugardaginn 02.apríl.