Annað undankvöld Músíktilrauna var fjölbreytt og skemmtilegt með æðislegri stemningu í sal. Í gær kepptu hljómsveitirnar Bí Bí & Jóð, Heagle, flea market sweater, Gunni Karls, Merkúr, ÓHP, Sóðaskapur og Purple9. Áfram komust hljómsveitirnar Bí Bí & Joð, sem var kosin áfram af sal og hljómsveitin Sóðaskapur sem dómnefnd valdi.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *