TOMMI G

Reykjavík

Tómas Atlason – Ableton/Mic

INSTAGRAM

Tommi G er 19 ára slay icon sem finnst skemmtilegast að semja tónlist. Tommy spilar taktfasta raftónlist og finnst fátt betra en að dvelja í heimi þannig tónlistar, semja, hlusta og syngja. Innblásturinn að tónlistinni kemur úr umhverfinu og tilfinningum og textarnir verða til í einhvers konar flæði þar sem veruleiki og ímyndunarafl mætast.

Viltu hlusta?