TINNA & GUNNAR

Hafnarfjörður/Selfoss

Tinna G. Petersen – Söngur

Gunnar Hans Júlíusson – Tölva

Baldur Skúlason – Trommur
Birgir Benediktsson Waage – Gítar
Þorvaldur Tumi Baldursson – Bassi
Norienne Morale – Gítar

INSTAGRAM

Tinna & Gunnar hafa sameinað tónlistarhæfileika sýna þar sem þau hafa skapað og innnleitt nýja aðstæður á tónlistarsvið. Yfir 2 mánaða samvinnu hafa þau framleitt fjölbreyttar og skapandi hugmyndir. Tinna:söngkona, textasmiður og gítarleikari, hefur tekið þátt í mörgum söngvakeppnum með góðum árangri. Og bætir hún við djúpsælum tónum við dúóið. Gunnar: er með sterkan þróaðann hæfileika í framleiðslu á HipHop/Trap, house og RnB tónlist með góðan skilning á rythma og uppbyggingu laga. Hann býr til grunninnn á gömlum tónlistarstefnum og myndar veg fyrir nýjung. Saman hafa þau myndað dúó sem með juníkt sound fyrir hlustendur, með áhrifum af RnB.

Viltu hlusta?