LITTLE MENACE

Hafnarfjörður

Sigurður Már Gestsson – Gítar

Jasper Matthew Bunch – Söngur/Synth

Davíð Máni Stefánsson – Bassi

Árni Tómas Sveinbjörnsson – Trommur

FACEBOOK

 

Little Menace spilar þunga og melódíska rokk tónlist sem flokkast má undir alternative rock/metal. Þeir komu fyrst fram í Músíktilraunum árið 2019 og hafa tekið þátt ár hvert eftir það, fyrir utan 2023. Hér koma þeir aftur frá teikniborðinu, líklegast í seinasta skiptið, með læti og hamagang.

Viltu hlusta?