KLISJA

Reykjavík & Kópavogur

Ragnar Ómarsson – Gítar/Hljómborð

Þorgeir Atli Kárason – Trommur

Bjartur Sigurjónsson – Söngur

Sigrún Ólafsdóttir – Fiðla

Helga Lilja Eyþórsdóttir – Selló

INSTAGRAM

Hljómsveitin Klisja er ný, fersk og uppfull af óraunhæfum dagdraumum. Við leikum okkur með dálítið óhefðbundna hljóðfæraskipan, þar sem selló og fiðla mæta gítar og trommum.

Viltu hlusta?