HLJÓÐMASKÍNA

Hafnarfjörður og Reykjavík

Víf Ásdísar Svansbur – Rafmagnsgítar/Aðrir gítarar/Hljóðgervill/Mandólín/Söngur

Rósa Kristinsdóttir – Trommur/Slagverk/Söngur/Mögulega hljóðgervill/Gítar

Samúel Reynis – Hljómborð/Hljóðgervill/Söngur

INSTAGRAM

Hljóðmaskína skapar hljóð og tónlist og maskínar mikið þegar hugað er að tónum og hljómum og fónum og, ok ekki meira rím. Hljóðmaskína er persónulegt verkefni, hljómsveit og kollektíva einhvers konar listar og manneskju fólks. Hljóðmaskínu langar að gera músiktilrauna tilraunamúsik músiktilraunar (meikar það sens?). Við ætlum að gera eitthvað hljóð! Vissulega! Eitthvað tilraunarkennt! :-) – Kannski smá post-rock vibe

Viltu hlusta?