GRAVITY IS OPTIONAL

Hafnarfjörður

Ingi Rafn Elísson – Söngur/Bassi

Kristján Þór Gunnarsson – Gítar

Sindri Þór Atlason Senstius – Trommur

Sigurður Már Gestsson – Gítar

INSTAGRAM

Gravity is Optional (stundum kallað Gíó) er ágætlega nýleg hljómsveit sem samanstendur af nokkrum skrönglurum sem safnast saman saman í Hafnarfirðinum til þess að framkalla óhljóð í takt við trommur. Hún samanstendur af Kristjáni Þór Gunnarssyni, Sigurði Má Gestssyni, Sindra Þór Atlasyni Senstius og Inga Rafni Elíssyni.Tónlistin okkar gerir oft létt og góðhjartað grín að hlutum sem gerast í samfélaginu okkar, Enda er mottóið okkar: „Ef þú tekur okkur alvarlega, þá ertu að gera eitthvað vitlaust“.

Viltu hlusta?