GIGJA

Reykjavík

Guðrún Gígja Vilhjálmsdóttir – Söngur

Heil og sæl. Ég heiti Guðrún Gígja og er tónlistakona, uppalinn í Fossvoginum. Ég tók þátt í Músiktilraunum á síðasta ári með hljómsveitinni Marsipan, þar sem ég var einn af söngvurunum. Nú hef ég verið að semja mitt eigið efni, sem ég hlakka til að deila með ykkur.

Viltu hlusta?