BALLADOS

Hafnarfjörður

Alexander Lárusson – Gítar/söngur

Eli Frost Ara – Trommur

Ingi Rafn Elísson – Bassi

Arnar Már Víðisson – Gítar

INSTAGRAM

Hin eina sanna Ballados er rokkhljómsveit samansett af þremur Hafnfirðingum, og einhverjum apa úr Reykjavík, sem hafa spilað melancholic blúsað pönk rokk seinustu fjögur árin. Þau leitast nú eftir að rjúfa hefð sína á að gefa út bara eitt lag á ári, og eru komin til að spila að minnsta kosti tvö.  

Viltu hlusta?