ÁTTAVILLT

Kópavogur

Amelia April Steele – Söngur

Ríkharður Ingi Steinarsson – Hljómborð

INSTAGRAM

Tvíeykið Amelía og Ríkharður pródúsera saman draumkennda pop tónlist sem fjallar oft um ást og hvernig lífið kemur manni alltaf á óvart. Amelía syngur lögin á meðan að Ríkharður tekur til hljómborðsins með nokkra fagra tóna. Lífið er svo ljúft, eða hvað! Dun Dun Duuuuun.

Viltu hlusta?