1984

Engar Músíktilraunir voru haldnar vegna kennaraverkfalls.

1983

1.sæti: Dúkkulísurnar 2.sæti: Band nútímans 3.sæti: Þarmagustarnir Eftirtaldar sveitir kepptu: ¾ (Þrír fjórðu), 69 á salerninu, Afsakið, Alukard, Bad boys, Band nútímans, Butler, Bylur, Dúkkulísur, Hvers vegna?, Jelly systur, Ogopoco, Omicron, Rit, Rök, Svefnpurkur, Tekk, Tídon og Þarmagustarnir. Ýmsir fróðleiksmolar: Haustið 1983 voru Músíktilraunirnar haldnar í annað sinn og voru þær vel sóttar af áhorfendum, […]

1982

1.sæti: Dron 2.sæti: Englabossar 3.sæti: Fílharmóníusveitin Músíktilraunir Tónabæjar og SATT voru fyrst haldnar haustið 1982. Sveitunum fjölgaði eftir því sem leið á keppnina og þegar upp var staðið voru þrjátíu sveitir skráðar til leiks, ein þeirra Hin rósfingraða morgungyðja mætti ekki til leiks Eftirtaldar sveitir kepptu: Centaur, DRON, E.K. Bjarnason band, Englabossar, Fílharmóníusveitin, Gift, Hálfsjö, […]