2024

1.sæti: Vampíra 2.sæti: Eló 3.sæti: Chögma Hljómsveit fólksins: Frýs Einstaklingsverðlaun Söngur: Gísli Freyr Sigurðursson í Slysh Bassi: Árni Hrafn Hrólfsson í Spiritual Reflections Hljómborð: Ríkharður Ingi Steinarsson í Áttavillt Gítar: Þórsteinn Léó Gunnarsson í Vampíra Trommur: Jónatan Emil Sigþórsson í Chögma Rafheili: Emil Ingo Lupnaav Atlason í Emidex Höfundaverðlaun FTT: Elísabet Guðnadóttir í Eló Íslenskir […]

2023

1.sæti. FÓKUS 2.sæti. TORFI 3. sæti. DÓRA & DÖÐLURNAR Hljómsveit fólksins: MARSIPAN Einstaklingsverðlaun: Söngvari Músíktilrauna: Alexandra Hernandez og Amylee Trindade – Fókus Bassaleikari Músíktilrauna: Jón Ragnar Einarsson – Sigurlilja/Guttarnir Hljómborðleikari Músíktilrauna: Anna Lára Grétarsdóttir – Fókus Gítarleikari Músíktilrauna: Ásgeir Kjartansson – BKPM Trommuleikari Músíktilrauna: Þórarinn Þeyr Rúnarsson – Guttarnir Rafheili Músíktilrauna: Óðal Hjarn – Einakróna/Emma […]

2022

Hljómsveit fólksins: Bí Bí & Joð Söngvari Músíktilrauna: Svanhildur Guðný Hjördísardóttir í Bí Bí & Joð Gítarleikari Músíktilrauna: Oliver Devaney í Sameheads Bassaleikari Músíktilrauna: Friðrik Örn Sigþórsson í Project Reykjavík Hljómborðsleikari Músíktilrauna: Magnús Þór Sveinsson í Project Reykjavík Trommuleikari Músíktilrauna: Mikael Magnússon í Merkúr Rafheili Músíktilrauna: Kolbrún Óskarsdóttir í KUSK Viðurkenning fyrir textagerð á íslensku: […]

2021

Hljómsveit fólksins: Piparkorn. Söngvari Músíktilrauna: Halldór Ívar Stefánsson í Eilíf sjálfsfróun. Gítarleikari Músíktilaruna: Ívar Andri Bjarnason í Sleem. Bassaleikari Músíktilrauna: Guðmundur Hermann Lárusson í Krownest. Hljómborðsleikari Músíktilrauna: Magnús Þór Sveinsson í Piparkorn. Trommuleikari Músíktilrauna: Alexandra Rós Norðkvist í Salamandra, The Parasols og Æsa. Rafheili Músíktlrauna: Júlíus Óli Jacobsen í Dopamine Machine. Viðurkenning fyirir textagerð á […]

2020

Engar Músíktilraunir, féllu niður vegna COVID-19.

2019

1. sæti: Blóðmör 2. sæti: Konfekt 3. sæti: Ásta • Hljómsveit fólksins:  Karma Brigade. • Söngvari: Anna Ingibjörg Þorgeirsdóttir úr Konfekt. • Gítarleikari: Haukur Þór Valdimarsson úr Blóðmör. • Bassaleikari: Tumi H. Pálmason úr Flammeus. • Píanó/hljómborðsleikari: Guðjón Jónsson úr Flammeus. • Trommuleikari: Eva Kolbrún Kolbeins úr Konfekt. • Rafheili:  Guðlaug Sóley Höskuldsdóttir úr gugusar. […]

2018

1. Sæti: Ateria 2. Sæti: Mókrókar 3. Sæti: Ljósfari Hljómsveit fólksins: Karma Brigade. Viðurkenning fyrir textagerð á íslensku: Agnar Dofri Stefánsson í Agnarsmár. Trommuleikari: Þórir Hólm Jónsson í Mókrókar. Gítarleikari: Þorkell Ragnar í Mókrókar. Bassaleikari: Snorri Örn Arnaldsson í Ljósfari og Jóhanna Elísa. Hljómborðsleikar: Jóhanna Elísa Skúladóttir í Jóhanna Elísa. Söngvari: Eydís Ýr Jóhannsdóttir í […]

2017

1. sæti: Between Mountains 2. sæti: Phlegm 3. sæti: Omotrack Hljómsveit fólksins: Misty. Söngvari: Katla Vigdís Vernharðsdóttir og Ásrós Helga Guðmundsdóttir í Between Mountains Gítarleikari: Helgi Freyr Tómasson í Hewkii Bassaleikar: Flemming Viðar Valmundsson í Phlegm Píanó/hljómborðsleikari: Dagur Bjarki Sigurðsson í Adeptus Trommuleikari: Ögmundur Kárason í Phlegm Rafheili: Helgi Freyr Tómasson í Hewkii Verðlaun fyrir […]

2016

1. Sæti: Hórmónar 2. Sæti: Helgi Jónsson 3. Sæti: Magnús Jóhann Hljómsveit fólksins: Wayward Einstaklingsverðlaun Trommuleikari: Svanhildur Lóa Bergsveinsdóttir í Körrent & Prime Cake Gítarleikari: Helgi Jónsson í Helgi Jónsson Bassaleikari: Snorri Örn Arnarson í Prime Cake Hljómborðsleikari: Magnús Jóhann Ragnarsson í Magnús Jóhann & Prime Cake & Steinunn Söngvari: Brynhildur Karlsdóttir í Hórmónar Rafheili: […]

2015

1. sæti: Rythmatik
2. sæti: Par-Ðar
3. sæti: AvÓkA

Hljómsveit fólksins – SíGull

Einstaklingsverðlaun
Gítar: Hrafnkell Hugi Vernharðsson í Rythmatik
Hljómborð: Magnús Jóhann Ragnarsson í Electric Elephant
Trommur:Eyþór Eyjólfsson í Par-Ðar / SíGull / AvÓkA
Bassi: Arnar Ingólfsson í Par-Ðar / SíGull / AvÓkA
Söngvari: Þórdís Björk Þorfinnsdóttir í C A L I C U T
Rafheili: Auðunn Lúthersson í C A L I C U T
Verðlaun fyrir íslenska texta: Par-Ðar

Eftirtaldar 39 sveitir kepptu: Gummi Hebb, Rythmatik, The Roulette, Tramps, Fjöltengi, Gasoline Spills, Vára, Kröstpönkbandið Þegiðu, Laser Life, MSTRO, John Doe, Deffice, Electric Elephant, SíGull, Stígur,Volcanova., Par-Ðar, Frenzy, Kraðak, C A L I C U T, Captain Syrup, Hughrif, Distort City, While My City Burns, Elgar, Áhrif, SILVER KILLER, Gringlombian, Sykurpúðarnir, Omotrack, Purrple Blaze, AvÓkA, Rafmagnað, Yolo Swaggins and the Fellatio of the Bling, Sara, No Room For Another, Apollo, Epik, Premium.

Ýmsir fróðleiksmolar
Vestfirska sigurhjómsveitin Rythmatik tók þátt í verkefni á vegum Stage Europe Network og spilaði í Aix en Provence í Frakklandi.