TÖTRAR Nöfn, aldur og hljóðfæri: Ásgeir Kjartansson, 20 ára, gítar Guðlaug Fríða Helgadóttir Folkman, 19 ára, saxófónn Jón Logi Pálmason, 20 ára, bassi Ernir Ómarsson, 19 ára, trommur Sveitarfélag: Reykjavík Hversu lengi hefur hljómsveitin starfað? Rúmt ár   Um hljómsveitina: Við erum fjórir MH-ingar. Við erum í tónlistarnámi og þykir gaman að spila saman.  …

Read More

WUHANBATSOUP   Nöfn, aldur og hljóðfæri: Ívar Andri Bjarnason, 22 ára, gítar Kári Haralsson, 21 ára, hljoðgervlar Bergsteinn Sigurðarson, 26 ára, trommur Sveitarfélag: Reykjavík/Egilsstaðir Hversu lengi hefur hljómsveitin starfað? Rúmt ár Um hljómsveitina: Þrír sveittir rokkaralubbar í leit að æðra sándi. Hljómsveitin var stofnuð fyrir rúmum mánuði síðan vegna forvitni um hvernig hljóðgervlar og þungarokk…

Read More

ARIA Nöfn, aldur og hljóðfæri: Katrín Inga Tryggvadóttir, 19 ára, rafmagnsgítar/söngur Sveitarfélag: Reykjavík Hversu lengi hefur hljómsveitin starfað?  Síðan 2015 Um hljómsveitina: Aria er tónlistar og lagahöfundur frá Árbænum. Hún byrjaði að spila á gítar 10 ára gömul og hefur ekki hætt síðan. Þegar hún var ung sagðist hún vera leið á því að heyra…

Read More

SKULLCRUSHER   Nöfn, aldur og hljóðfæri: Arnar Geir Sigurðsson, 21 ára, lead gítar Arnar Már Víðisson, 18 ára, bassi Fannar Björnsson, 18 ára, lead gítar Helgi Rafn Bergþórsson, 17 ára, söngur Ingibergur Valgarðsson, 18 ára, trommur Sveitarfélag: Akranes Hversu lengi hefur hljómsveitin starfað? 2.ár   Um hljómsveitina: Skullcrusher er hljómsveit sem á sinn uppruna af…

Read More

ÓLAFUR KRAM Nöfn, aldur og hljóðfæri: Guðný Margrét Eyjólfsdóttir, 22 ára, rafmagnsbassi/söngur Birgitta Björg Guðmarsdóttir, 20 ára, trompet/söngur Eydís Egilsdóttir Kvaran, 22 ára, rafmagnsgítar/söngur Alda Særós Bóasdóttir, 20 ára, trommur Iðunn Gígja Kristjánsdóttir, 20 ára, hljómborð/söngur Sveitarfélag: Reykjavík Hversu lengi hefur hljómsveitin starfað?  3 ár Um hljómsveitina: Aðaleinkenni Ólafs Krams er skipulögð óreiða. Hljómsveitin samanstendur…

Read More

SALAMANDRA Nöfn, aldur og hljóðfæri: Alexandra Rós Norðkvist, 21 ára, trommur/trommuheili/gítar Salóme Sól Norðkvist, 22 ára, söngur Tryggvi Pétur Ármannsson, 21 ára, selló/hljóðgervlar Sveitarfélag: Garðabær Hversu lengi hefur hljómsveitin starfað? 1.ár   Um hljómsveitina: SALAMANDRA hófst með baneitruðu tvíeyki systranna Salóme Sólar og Alexöndru Rósar Norðkvist nú hefur Tryggvi Pétur Ármannsson bæst við í hópinn.…

Read More

RÓS Nöfn, aldur og hljóðfæri: Melkorka Rós Hjartardóttir, 25 ára, söngur Fannar Pálsson, 25 ára, gítar/píanó Sveitarfélag: Reykjavík Hversu lengi hefur hljómsveitin starfað? 3.ár Um hljómsveitina: Hljómsveitina RÓS skipa Melkorku Rós söngkonu og Fannar Pálsson sem spilar á gítar og píanó.  Þau hafa verið að spila saman í u.þ.b 2 ár. Plan þeirra er að…

Read More

ÓLAFUR Nöfn, aldur og hljóðfæri: Ólafur Hálfdan Pálsson, 21 ára, kassagítar Sveitarfélag: Garðabær Hversu lengi hefur hljómsveitin starfað? Um eitt ár   Um hljómsveitina: Ég hef spilað á gítar í nokkur ár en byrjaði ekki fyrir löngu síðan að semja lög sjálfur. Ég lít á músiktilraunir sem frábæran vettvang til að koma lögunum mínum á…

Read More

ODDWEIRD Nöfn, aldur og hljóðfæri: Guðmundur Elí Jóhannsson, 21 ára, gítar/hljómborð/ rennilás Sveitarfélag: Hólar í Hjaltadal Hversu lengi hefur hljómsveitin starfað?  4 ár Um hljómsveitina: Oddweird (Guðmundur Elí Jóhannsson) er eins manns tónlistar maskína sem kallar fram furðulegan og jafnframt glæsilegan hljómheim í rafmangs ívafi. Lög hans snerta á flestum tónlistategundum og eru eins fjölbreytileg…

Read More

TÆR Nöfn, aldur og hljóðfæri: Arvid Ísleifur Sch. Jónsson, 20 ára, gítar og söngur Ásgeir Kjartansson 20 ára,rafgítar Dagur Bjarnason 20 ára, kontrabassi/rafbassi Sigurrós Jóhannesdóttir 19 ára, söngur og flugelhorn/trompet Þórarinn Þeyr Rúnarsson 17 ára, trommur   Sveitarfélag: Höfuðborgarsvæðið Hversu lengi hefur hljómsveitin starfað? 1 ár Um hljómsveitina: “Tær er hljómsveit samansett af nemendum úr MÍT,…

Read More