Mikill fjöldi umsókna barst í Músíktilraunir í ár og úrvinnsla þeirra er nú hafin en mun taka þónokkra daga.
Við biðjum umsækjendur um að sýna þolinmæði á meðan við klárum ferlið og staðfestum þátttöku. Við hlökkum til að kynna fjölbreytta og spennandi listamenn sem sóttu um í ár!