Músíktilraunir

Síðan 1982

SAGA

Músíktilraunir hafa verið stór þáttur í tónlistarlífi Íslands. Upphafið má rekja til samstarfs Tónabæjar og SATT (Sambandi alþýðuskálda og tónlistarmanna) sem m.a. stóðu fyrir maraþontónleikum í kjallara Tónabæjar í nóvember 1982.Tilraunirnar voru haldnar í Tónabæ, sem var allt til ársins 2000 staðsettur í Skaftahlíð 24, Reykjavík, en þá flutti Tónabær sig í Safamýrina.

Sjá meira um söguna

Covid 19, keppni féll niður

2020

2004 Mammút a

Blóðmör

2019

Ateria

2018

Between Mountains

2017

Hórmónar

2016