Nú er tilvalið að fara að æfa sig, hvort sem það er með hljómsveit – sem kannski þarf að stofna! – eða sjálfum sér, og skapa tónlist svo það sé allt á siglingu þegar kemur að skráningu í Músíktilraunir sem hefst 13. febrúar 2026.
Undankvöldin fara fram 20.-23. mars í Hörpu, og úrslitakvöldið þ. 29. mars. Takið dagana frá og látið ljós ykkar skína!