Kraumsverðlaunin 2025

Við óskum öllum handhöfum Kraumsverðlaunanna 2025 innilega til hamingju með verðskuldaða viðurkenningu! Við erum afar glöð að sjá þrjá verðlaunahafa Músíktilrauna – Ástu, KUSK og LucasJoshua – í þessum hópi listafólks hvers verk á árinu „þykja skara fram úr hvað varðar gæði, metnað og frumleika.“

Handhafar Kraumsverðlaunanna 2025

  • Alaska1867 – 222
  • Ásta – Blokkarbarn
  • knackered – fyi
  • KUSK & Óviti – RÍFAST
  • LucasJoshua – Meyja
  • RAKEL – a place to be