Wendigo er heavy metal hljómsveit sem starfar á Selfossi. Við höfum verið að spila saman í hálft ár í æfingahúsnæði/iðnaðarbili. Hljómsveitin er skipuð hljóðfæraleikurum og söngvara sem deila ástríðu fyrir klassískum heavy metal, en flétta inn nútímalegum áhrifum til að skapa sitt eigið sound.