UNDUR

Reykjavík

Urður Óliversdóttir – söngur, gítar, tölva

Undur flytur experimental, indí raftónlist, spilar stundum á gítar og syngur, allt í bland eða í sitthvoru lagi. Undur er sviðsnafn Urðar Óliversdóttur, 15 ára stelpu í Reykjavík sem er að taka þátt í Músíktilraunum í annað skipti. Undur er búin að gefa út nokkur lög á Spotify og það styttist í fyrstu plötuna hennar.

Viltu hlusta?