SPLITTING TONGUES

Sindri Þór Atlason – trommur, söngur
Arnar Már Víðisson – gítar, söngur
Sigurður Már Gestsson – bassi

Splitting Tongues spilar samsetningu af grindcore, hardcore og goregrind. Hljómsveitin var stofnuð í mars 2024 með þeirri stefnu að spila hraða og ákafa tónlist.

Viltu hlusta?