SÓT

Akureyri/Stykkishólmur

Daníel Hrafn Ingvarsson – rafgítar
Ísleifur Jónsson – rafgítar
Bjarmi Friðgeirsson – trommur
Aron Freyr Ívarsson – söngur
Ívar Leó Hauksson – rafbassi

„SÓT“, upprunalega frá Stykkishólmi og Akureyri, hefur látið vel í sér heyra undanfarna mánuði með níðþunga hljóma sem glamra jafn þungt og þeir eru fagrir. Með sterkar rætur í psychedelic og doom/sludge málmsenunni höfða þeir bæði til rokkara Íslands og nýrra aðdáenda með því að blanda saman fegurð, reiði og örvæntingu.

Viltu hlusta?