SLACKER ESSENTIALS

Reykjavík

Steinn Kári Breka – Gítar

Ísleifur Arnórsson – Trommur

Víf Ásdísar Svansbur – Bassi

INSTAGRAM

Slacker Essentials (eða Nauðsynjar Tossans) er þriggja manna hljómsveit sem skiptast af Ísleifi (hann) á trommur Víf (hán) á bassa og fetlaborð og Steini (hán) á baritón gítar. Hljómsveitin dregur innblástur frá Slint, Merchant ships, Minor Threat og Black Country, New Road svo eitthvað sé nefnt. Sveitin skilgreinir sig sem einhverja bragðtegund af póst-pönki eða/ og Alternative Rokki. Komið til þess að dansa, gráta eða dansgráta.

Viltu hlusta?