SCATTERBRAYN

Ásdís Birta Birgisdóttir – söngur/gítar
Magnús Viðar Sigurðarson – bassi
Jökull Ebbi Skjóldal – gítar
Heiða Björk Halldórsdóttir – trommur

Við erum indie-rokk hljómsveit sem semur mest út frá eigin upplifun. Heilar okkar eru dálítið út um allt, þess vegna heitum við Scatterbrayn. Tónlistin okkar er sögð vera „catchy“ og fjölbreytt. Við semjum mest á ensku og er Ásdís söngvari aðaltextahöfundurinn okkar. Við tökumst á við lífið í gegnum tónlist og rokkum út!

Viltu hlusta?